Hús Handanna á Egilsstöðum er umhverfisvæn lífstílsverslun og velur af kostgæfni vöru sem er góð fyrir fólk & umhverfi.
HH hefur sett sér umhverfisstefnu sem lofar að kolefnisjafna allan flutning á vöru til og frá Austurlandi frá og með árinu 2021.
Við val á vörum í búðina er ávallt haft í huga virði vörunnar með tilliti til endingar, notagildi, tíðaranda og vistvænna framleiðsluhátta.
HH kappkostar að velja vörur sem verða ekki rusl morgundagsins.
Varan sem HH höndlar með mun ávallt, fyrst og fremst endurspegla góða hönnun, afburða listhandverk, staðbundið hráefni Íslands & einstaka vöru frá eyjasamfélaginu í Norður Atlantshafi.

VÖRUHÖNNUN – LISTHANDVERK – NYTJALIST

ÍSLENSKT

TVENNA – A LA LARA

AUSTFIRSKT

NORRÆNT

NÝJAR VÖRUR