-
Berjasaftin frá Íslenskri hollustu er eðalsaft, sem í eru aðalbláber og aðeins af bláberjum eða hefbundin krækiberjasaft. Saftin er algerlega án rotvarnarefna og kemur í fallega merktum flöskum.
-
Sessur úr íslenkri ullargæru sem henta vel á allskonar kolla & stóla inni og úti. Koma í náttúrulegum litum sauðkindarinnar og einnig til í litum s.s. fölbleikum.
-
JÓLAKVEÐJAN er hönnuð og framleidd Í HÉRAÐI fyrir Hús Handanna. FALLEGT að hengja hana uppá vegg, á hurð eða í glugga. Stærð 26x20 cm plús band. Falleg jólakveðja TIL VINA & VANDAMANNA um land allt og erlendis, FISLÉTT til sendingar og auðvelt að pakka þannig að hún brotni ekki. Ef keyptar eru fleiri en 3 stk - hafið samband og við gefum ykkur tilboð.
-
KÆRLEIKSKVEÐJAN er hönnuð og framleidd Í HÉRAÐI fyrir Hús Handanna. FALLEGT að hengja hana uppá vegg, á hurð eða í glugga. Stærð 16x20 cm plús band. Auðvelt að lita sjálfur og aðlaga hana að litapalletu heimilisins. Fallegur boðskapur sem á alltaf erindi til TIL VINA & VANDAMANNA í tilefni fermingar, útskriftar, fráfalls og áfalla í fjölskyldum. FISLÉTT til sendingar og auðvelt að pakka þannig að hún brotni ekki.
-
Kærleikskveðjan Þ R E N N A er hugsuð sem hvatning & styrkur til vina & vandamanna í tilefni fermingar, útskriftar, fráfalls eða áfalla í fjölskyldum. F I S L É T T til sendingarog auðvelt að pakka þannig að hún brotni ekki.
-
KÖKUSTKRAUT - í fermingartertuna eða brúðkaupstertuna. Hannað & framleitt fyrir Hús Handanna á Fljótsdalshéraði
-
er A F U R Ð sem varð til uppúr samstarfsverkefni við MAKE by Þorpið á árinu 2010. Fyrirmyndin er gamall kollur sem var í eigu Sveinbjargar Hrólfsdóttur frá Reynihaga í Skriðdal. Slíkir K O L L A R voru nokkuð algengir á heimilum á Íslandi á síðustu öld og eiga margir góðar minningar tengdar þeim og eigendum þeirra sem í mörgum tilfellum voru Ö M M U R viðkomandi. Verkefnið 2010 gekk út á að leiða saman smið og handverksmann/textílhönnuð til að spreyta sig á að gefa ömmukollinum nýtt líf. Sýndir voru 15 nýir ömmukollar haustið 2010. Í framhaldinu var ákveðið að hanna Ö M M U K O L L sem er framleiðsluvænn og fékk Hús Handanna Dóru Hansen innanhússarkitekt og Markús Nolte húsgagnasmið til samstarfs um það. Niðurstaðan varð að B R Ó D E R A setuna í tré og fæst kollurinn bæsaður eða úr Hallormsstaðalerki.