-
Tveir ormar hringaðir saman í einn en aðskildir eru þeir upplagðir sem hitaplattar á milli þess sem þeir prýða híbýli eiganda síns. ORMUR vísar í söguna um hinn fræga Lagarfljótsorm og efniviður hans er fenginn úr Hallormsstaðaskógi. Markús Nolte húsgagnasmiður framleiðir Orm Ormsson og hann fæst í þrem stærðum.
-
OTZ hörskór eru sannkallaðar LÚXUS espadrillur sem eru hannaðar til að vera BERFÆTTUR í á sumrin þegar heitt er. En þeir eru líka FRÁBÆRIR inniskór og vinnuskór. Þeir eru FISLÉTTIR, lofta vel út hita og svita og eru FÓTLAGA þannig að það er ENGIN pressa á fætinum. Skórnir eru með VÖNDUÐUM lausum sóla með fjórum punktum sem þrýsta undir ylina og lætur þér LÍÐA VEL í fótunum. Það er hægt að þvo OTZ, annað hvort að leggja þá Í BLEYTI, taka sólann úr og SKRÚBBA hann eða setja þá á stutt program í þvottavélina á 30 gráður. OTZ skórnir koma til okkar frá FINNLANDI en eru framleiddir í Kína. OTZ hörskórnir fást í mörgum litum og í stærðum 36 – 44
-
RJÚPAN er einn af UPPÁHALDSFUGLUM Íslendinga og á inni hjá okkur að við UPPHEFJUM hana og leyfum henni að prýða heimili okkar.
-
Skurðarbretti úr Hallormsstaðalerki frá Eik á Miðhúsum. Einstaklega fallega smíðað úr samlímdu lerki.
-
DÁSAMLEGU yoga veggspjöldin hennar Maríu Jörgenssen sýna FJÖLBREYTILEIKA manneskjunnar í mismunandi yogastellingum sem eiga að styðja við JÓGAIÐKUN okkar heima fyrir. Þeir miðla líka til okkar SAMVERU, vináttu,líkamsvirðingu og minnir okkur á að RÆKTA líkama og sál. Yoga prints koma í TVEIMUR stærðum – 50 x 70 & A3 stærð. Einnig eru til NOKKRAR gerðir af tækifæriskortum sem geta líka farið í ramma.
-
Keramikbollarnir hennar Auðar Ingu er stórir og góðir og henta vel til te eða kakódrykkju.