COFUR

Silkifatnaður úr endurunnum silki saríum Indlands. Hver flík á þess vegna fortíð og verður að einstæðri flík sem býr til nýja sögu með eiganda sínum.

Sjá meira

MAILEG

Maileg leikföngin eru heillandi dönsk og umhverfisvæn hönnun. Það er heimur þar sem eldspýtnastokkar geta verið rúm fyrir mýs. Prinsessur hitta vini í te og ævintýrin eru að finna í dásamlegri skógargöngu.

Sjá meira

BY BASICS

By Basics gerir allt afástríðu og eru einlæg í öllu sem þau gera. Þau hvetja fólk til að kaupa aðeins það sem það þarf.

Sjá meira

TRÆ TRÉVÖRUR

Sjá meira

TIM & SIMONSEN

Sjá meira

A LA LARA

Sjá meira

DALIA

DALIA er lítið fjölskyldufyrirtæki á Jótlandi sem hefur verið starfandi í 40 ár. Eigandinn er frá Litháen og rekur saumastofu með fjölskyldunni þar sem öll hennar fatalína er hönnuð og framleidd. Allar flíkur eru framleiddar eftir pöntunum frá endursöluaðillum, því ekki um fjöldaframleiðsluað ræða. 

Sjá meira

THOMSEN

Sjá meira

SHANGIES

Þessir dásamlegu dönsku Shangies sandalar eru fáanlegir í fjölmörgum litum. Mjúkt fótbeðið er klætt með náttúrulegum júta botni sem er fótlaga og þægilegur. Böndin eru í glaðlegum litum og mynda fallegt mynstur á fæti. Shangies er fullkominn kostur fyrir hvern sem er, hvenær sem er og hvar sem er -T.d á ströndinni, á tónleikum, í veislum og inni svona yfir vetrartímann.

Sjá meira

OTZ SHOES

OTZ hörskór henta bæði fyrir konur & karla – stelpur & stráka.
Ef það væri hægt að eiga í ÁSTARSAMBANDI við skó þá eru það OTZ espadrillur.
Því þeir kalla fram vellíðan & þægindi.

Sjá meira