KRYDD Í TILVERUNA

Kryddmerkin okkar eru Cabana Living frá Vejle, Wauw frá Århus og Costamani. Þetta eru ávallt flíkur sem vekja hjá okkur gleði ☀️ en koma yfirleitt í mjög takmörkuðu magni.

Sjá meira

BARNER

Barner skjá- og lesglerugu vernda augun fyrir blágeislum. Þú finnur minna fyrir þreytu og augnaþurrki og getur sofnað betur á kvöldin.
Gleraugun má finna í styrkleikum 0.0 til +3.0
Umgjörð gleraugnanna er stillanleg eftir þörfum og því þægileg í notkun.Gleraugun eru unisex og henta öllum!

Sjá meira

COFUR

Silkifatnaður úr endurunnum silki saríum Indlands. Hver flík á þess vegna fortíð og verður að einstæðri flík sem býr til nýja sögu með eiganda sínum.

Sjá meira

BY BASICS

By Basics gerir allt afástríðu og eru einlæg í öllu sem þau gera. Þau hvetja fólk til að kaupa aðeins það sem það þarf.

Sjá meira

BLOOMINGVILLE

Skemmtileg glös og fallegar bollahillur frá Bloomingville er akkúrat það sem þú þarft í lífið.

Sjá meira

JA-UNENDLICH

Fallegir steipujárns tekatlar í japönskum stíl

Sjá meira

CHARMA

Handgerðir skartgripir og náttúrlitað silki.

Sjá meira

KINTOBE

Geggjaðar töskur og fylgihlutir frá danska fyrirtækinu Kintobe. Gert úr ýmislegu endurunnu efni.

Sjá meira

TIM & SIMONSEN

Sjá meira

WILDLIFE GARDEN

Útskornir munir frá Wildlife í Svíþjóð.
Vandaðir, skemmtilegir og einstakir munir!

Fuglar, dýr, náttúra og margt margt fleira.

Sjá meira

MAILEG

Maileg leikföngin eru heillandi dönsk og umhverfisvæn hönnun. Það er heimur þar sem eldspýtnastokkar geta verið rúm fyrir mýs. Prinsessur hitta vini í te og ævintýrin eru að finna í dásamlegri skógargöngu.

Sjá meira

ARTLESS

Artless eru hönnunarvörur eftir grafíska hönnuðinn Heiðdísi Höllu. Hún vinnur aðallega grafísk myndverk sem eiga það þó til að teygja sig útaf pappírnum og yfir í þrívíð verk sem oftar en ekki innihalda tré eða textíl á einn eða annan hátt.

Hönnunin er innblásin af íslenskri náttúru & norrænum minimalisma með dassi af húmor & leikgleði. Heiðdís Halla vinnur mest með form, liti & litasamsetningar.

Sjá meira

POSTERS & FRAMES

Poster & Frame er Skandinavísk vefverslun sem býður uppá einstaka prentun.

Sjá meira

A LA LARA

Sjá meira

THOMSEN

Sjá meira

DALIA

DALIA er lítið fjölskyldufyrirtæki á Jótlandi sem hefur verið starfandi í 40 ár. Eigandinn er frá Litháen og rekur saumastofu með fjölskyldunni þar sem öll hennar fatalína er hönnuð og framleidd. Allar flíkur eru framleiddar eftir pöntunum frá endursöluaðillum, því ekki um fjöldaframleiðsluað ræða. 

Sjá meira

TRÆ TRÉVÖRUR

Sjá meira

ÞRÁINN KOLBEINSSON

Þráinn Kolbeinsson er atvinnuljósmyndari og ævintýramaður sem hefur gert sig út fyrir að sýna sjaldséðar hliðar á íslenskri náttúru á meðan hann ferðast um landið.

Sjá meira

RÁN BJARGAR

Rán Bjargar er íslenskur ljósmyndari sem starfar aðallega í landslags- og ferðaljósmyndun. Rán er knúin áfram af grípandi fegurð Íslands og leitast við að fanga sjónarhorn í náttúrunni sem eru ekki endilega hefðbundin. Verandi uppalinn að miklu leyti á Vestfjörðum hallast Rán mest afskekktum og ósnortnum stöðum á Íslandi. Þegar myndin af Stuðlabergi er tekin vildi Rán sameina vatn, mynstur, áferð og liti á einn flöt og tók myndina því ofan frá. Myndin er tekin sumarið 2023 

Sjá meira

SAUMAKASSINN

Útsaumskit

HERÐUBREIÐ drottning íslenskra fjalla!

Innifalið í pakkningunni er munstur og leiðbeiningar, strammi, nál og útsaumsgarn úr ull.

Stærð á útsaumnum sjálfum er u.þ.b. 15×15 cm.

DROTTNING íslenskra fjalla

Sjá meira