GAMALDAGS spýtujólatré í útfærslu LISTASMIÐSINS á Miðhúsum á Fljótsdalshéraði. Þegar búið er að skreyta það með LYNGI og kveikja á litlu kertunum þá framkallast TÖFRAR gamla tímans. Svo fagurt og ÞJÓÐLEGT t.d. sem borðskreyting á veislu hlaðborði.
Eik Miðhúsum – jólatré gamla tímans
kr.13.100
Uppselt
Uppselt
Lýsing
Eik Miðhúsum – jólatré gamla tímans
Hér á Íslandi voru JÓLATRÉ á 19. og framan af 20. öld nokkuð FRÁBRUGÐIN evrópskum jólatrjám. Hér voru engin grenitré eða barrskógar eins og á meginlandi Evrópu. Og varð því að búa til jólatré ÚR SPÝTUM. Á minjasöfnum landsins má finna SPÝTUJÓLATRÉ frá þessum tímum í ýmsum afbrigðum – en þau má kalla forvera þeirra jólatrjáa sem í dag eru algeng. SPÝTUJÓLATRÉN FRÁ MIÐHÚSUM fást með gull eða silfur kertahulsum og en tréverkið er ólitað. Koma í kössum sem hægt er að GEYMA þau í milli ára.

Nánari upplýsingar
Vigt | 0,5 kg |
---|---|
Stærð | 25 × 5 × 50 cm |
Þú verður að vera innskráð/ur til að skilja eftir umsögn
Umsagnir
Það eru engir umsagnir enn.