Rjúpa/ Karri – Veggspjald by Ingunn Þráinsdóttir

kr.3.500

RJÚPAN er einn af UPPÁHALDSFUGLUM Íslendinga og á inni hjá okkur að við UPPHEFJUM hana og leyfum henni að prýða heimili okkar.

Birgðanúmer: 06003 Flokkar: Efnisorð: , , , , ,

Lýsing

Rjúpa / Karri – Veggspjald by Ingunn Þráinsdóttir

VEGGSPJÖLDIN eru prentuðá vandaðan pappír í svansvottaðri prentsmiðju Héraðsprents á Egilsstsöðum.
Til fróðleiks:
Rjúpa eða FJALLRJÚPA er eini hænsnfuglinn sem lifir villtur á Íslandi. Hún er HNELLIN og vængirnir stuttir og breiðir. Síðsumars klæðast KARRARNIR grábrúnum haustbúningi. VETRARBÚNINGUR er hvítur, með fiðraða fætur. Bæði kyn eru með RAUÐA kamba ofan augna og í tilhugalífinu eru þeir oft mjög áberandi á körrum. RJÚPAN flýgur hratt og lágt með hröðum VÆNGJATÖKUM, lætur sig svífa með sveigða vængi. Á auðvelt með gang, hleypur oft og klifrar í trjám. Rjúpan er að jafnaði FÉLAGSLYND.

RJÚPAKARRI – VEGGSPJALD BY INGUNN ÞRÁINSDÓTTIR

Nánari upplýsingar

Vigt 0,3 kg
Stærð 40 × 50 cm

Umsagnir

Það eru engir umsagnir enn.

Vertu fyrst(ur) til að skrifa umfjöllun “Rjúpa/ Karri – Veggspjald by Ingunn Þráinsdóttir”

Go to Top