Tálgaðir tréfuglar – Skógarþröstur

kr.8.900

In stock

SKÓGARÞRÖSTUR

Söngþrösturinn tilheyrir spörfuglaættinni. Þetta er lítill fugl með brúnt bak og gulleitan kvið með svörtum doppum. Þrösturinn er nokkuð sterkur og fjölbreyttur og er oft minnst á í ljóðum. Þrösturinn er alæta og notar stundum stein sem steðja til að brjóta snigla.

Söngþröstur á öðrum tungumálum:

Vísindaheiti: Turdus philomelos
Hollenska: Zanglijster
Franska: Grive musicienne
Þýska: Singdrossel
Ítalska: Tordo bottaccio
Spænska: Zorzal Común
Sænska: Taltrast

L: 16,5 x B: 5 x H:12 cm

 

In stock

Birgðanúmer: 05003-9-3-2-1-1-1-1-3-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1 Flokkur: , , , , , , , Efnisorð: ,

Lýsing

Skógarþrösturinn er handútskorinn og málaður með umhverfisvænni málningu og eru gerðir til notkunnar innanhús. Fuglarnir eru vinsælir sem safngripir, hönnunargjafir og til að gera heimilið notalegt. Þeir eru þróaðir í nánu samstarfi við fuglafræðinga, vöruhönnuði og handverksfólk. Útkoman er umfangsmikil fuglafjölskylda þar sem hver hlutur er einstakur. Hverjum fugli fylgir fróðlegur bæklingur um tegundina.

Handtálgaðir fuglar frá Wildlife Garden

Við elskum að búa til fallega hluti fyrir heimilið, sérstaklega hluti með notagildi. Með náttúruna sem innblástur og í nánu samstarfi við hönnuði okkar og handverksmenn höfum við búið til einstaka fugla frá öllum heimshornum. Hvert stykki er einstakt, og kemur í fallegum litbrigðum sem gefa hverju og einu sinn persónuleika.

Nánari upplýsingar

Stærð 15 × 8 × 9 cm

Umsagnir

Það eru engir umsagnir enn.

Vertu fyrst(ur) til að skrifa umfjöllun “Tálgaðir tréfuglar – Skógarþröstur”

Title

Go to Top