Tálgaðir tréfuglar – Smyrill

kr.12.900

Uppselt

Smyrill

Smyrillinn er minnsti fálki Evrópu og mjög fær flugmaður. Þessi ránfugl fer lágt yfir akrana á veiðum. Wildlife Smyrill er handskorin í tré og pensilmálað. Fuglinn er festur á stöng og trébút, þaðan sem hann hefur eftirlit með beittum augum. Þessi raunverulegi ránfugl úr tré er einstakur og fallegur skrautgripur fyrir fuglaunnendur. Frábær gjöf – kannski fyrir manninn sem á allt? Eða fyrir þá sem eru heillaðir af skepnum náttúrunnar!

Smyrill á öðrum tungumálum:

Vísindalegt nafn: Falco columbarius
Hollenska: Smelleken
Frönsku: Faucon émerillon
Þýska: Steinfalke
Ítalska: Smeriglio
Spænska: Esmerejón
Sænska: Stenfalk

L: 159 x W: 53 x H: 115 mm

Uppselt

Birgðanúmer: 05003-9-3-2-1-1-1-1-3-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1 Flokkur: , , , , , , , Efnisorð: ,

Lýsing

Smyrill er handútskorin og málaður með umhverfisvænni málningu sem er gerð til notkunnar innanhús. Fuglarnir eru vinsælir sem safngripir, hönnunargjafir og til að gera heimilið notalegt. Þeir eru þróaðir í nánu samstarfi við fuglafræðinga, vöruhönnuði og handverksfólk. Útkoman er umfangsmikil fuglafjölskylda þar sem hver hlutur er einstakur. Hverjum fugli fylgir fróðlegur bæklingur um tegundina.

Handtálgaðir fuglar frá Wildlife Garden

Við elskum að búa til fallega hluti fyrir heimilið, sérstaklega hluti með notagildi. Með náttúruna sem innblástur og í nánu samstarfi við hönnuði okkar og handverksmenn höfum við búið til einstaka fugla frá öllum heimshornum. Hvert stykki er einstakt, og kemur í fallegum litbrigðum sem gefa hverju og einu sinn persónuleika.

Nánari upplýsingar

Stærð 15 × 8 × 9 cm

Umsagnir

Það eru engir umsagnir enn.

Vertu fyrst(ur) til að skrifa umfjöllun “Tálgaðir tréfuglar – Smyrill”

Title

Go to Top