Kollur úr beiki.
Sterkur og fallega formaður trékollur.
Kollurinn er glæsilegur sama hvort þú heldur honum náttúrulegum eða málar hann uppáhaldslitnum þínum….ja eða litunum þínum ♥
H60 cm Gegnheil beyki með rúnnuðum fótum.
Milli fóta (utanverðu)er u.þ.b. 37×37 cm og sæti er 31,5 í þvermál.
Við mælum með min. 20 cm. á milli kollsins og borðkantsins.
Umsagnir
Það eru engir umsagnir enn.