Skip to product information
1 of 3

COFUR

Cofur Dress Trumpet sleeve - M/L

Cofur Dress Trumpet sleeve - M/L

Regular price 17.900 ISK
Regular price Sale price 17.900 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

Hver flík er einstök (litir, munstur) og því einungis til ein flík í þessum lit í þessari stærð. 

Sídd ca. 90-95 cm (frá hálsmáli)

Cofur Denmark – Zero waste concept

Silkifatnaður úr endurunnum silki saríum Indlands.
Hver flík á þess vegna fortíð og verður að einstæðri flík sem býr til nýja sögu með eiganda sínum.

Fyrirtækið er staðsett í Silkiborg á Jótlandi. Þau leggja áherslu að fullnýta hvern einasta sentimetra af silki í stórar og smáar flíkur og nytjahluti s.s. kjóla, kímónóa, skyrtur, jakka, töskur, hárbönd og klúta.

Cofur leggur sig fram um að öll framleiðsla sé í sátt við umhverfið.

Ábyrgð og sjálfbærni í framleiðsluferlinum öllum er leiðarljós Cofur Denmark.

 

View full details