NOMAD
Nomad-Íslandsfuglar / LUNDI
Nomad-Íslandsfuglar / LUNDI
Regular price
4.500 ISK
Regular price
Sale price
4.500 ISK
Unit price
/
per
Lundinn
Lundinn telst til svarfugla og er einn algengasti farfugl á Íslandi. Hann dvelur hér frá apríl og fram í september og verpir snemma í júní. Að lokinni dvöl sinni hverfur hann á haf út og eyðir vetrinum í Norður Atlantshafinu. Lundinn er þekktur fyrir litríka gogginn sinn, sem jafnframt hentar vel til þess að veiða síli í sem hann finnur þegar hann kafar í sjónum eftir æti. Lundinn getur kafað niður á allt að 65 metra dýpi og getur hann verið eina og hálfa mínútu í kafi í senn.
Nánar:
-
íslensk hönnun - nomad.
- Stærð: 9.3 x 4.2 x 7.5 cm
- Gjafaaskja
- Lýsing á íslensku og ensku á kassa
- Efni: Viður
- Hver og einn fugl er einstakur (handgert)