Skip to product information
1 of 1

NOMAD

Nomad-Íslandsfuglar / RJÚPA

Nomad-Íslandsfuglar / RJÚPA

Regular price 4.500 ISK
Regular price Sale price 4.500 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Rjúpan

Rjúpan er eini fuglinn úr hópi hænsfugla sem lifir villtur á Íslandi. Rjúpan er staðfugl og er karfuglinn stundum nefndur karri, en kvenfuglin hæna eða rjúpa. Rjúpan skiptir um búning eftir árstíðum og er vetrarbúningurinn hvítur, en á sumrin er liturinn brún dröfnóttur. Rjúpan er jurtaæta og lifir á blöðum og berjum á sumrin, en á veturna sækir hún í sígræn blöð og brim. Hún finnst um allt land og er algengust í Þingeyjarsýslum. 

Nánar:

  • íslensk hönnun - nomad. 
  • Stærð: 11 x 7 x 10 cm
  • Gjafaaskja 
  • Lýsing á íslensku og ensku á kassa
  • Efni: Viður
  • Hver og einn fugl er einstakur (handgert)
View full details