Skip to product information
1 of 3

WILDLIFE GARDEN

Norðuratlantshafsfjölskyldan – Auðnutittlingur

Norðuratlantshafsfjölskyldan – Auðnutittlingur

Regular price 4.900 ISK
Regular price Sale price 4.900 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur er lítil, rákótt, grábrún finka með stutt stél. Rauður blettur á enni og svartur á kverk eru einkennandi. Hann hefur dökkar rákir á síðum, dauf vængbelti og grunnsýlt stél. Síðla vetrar og á vorin verður karlfuglinn bleikur eða rauðleitur á bringu og gumpi. Ungfuglar eru í fyrstu brúnflikróttir, án rauða blettsins á enni, en fá fullan búning í ágúst.

Efni: Handskorinn viður, umhverfisvæn málning
Annað: Fróðlegur bæklingur með staðreyndum um fuglinn fylgir með

View full details