1
/
of
3
WILDLIFE GARDEN
Norðuratlantshafsfjölskyldan – Auðnutittlingur
Norðuratlantshafsfjölskyldan – Auðnutittlingur
Regular price
4.900 ISK
Regular price
Sale price
4.900 ISK
Unit price
/
per
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Auðnutittlingur
Auðnutittlingur er lítil, rákótt, grábrún finka með stutt stél. Rauður blettur á enni og svartur á kverk eru einkennandi. Hann hefur dökkar rákir á síðum, dauf vængbelti og grunnsýlt stél. Síðla vetrar og á vorin verður karlfuglinn bleikur eða rauðleitur á bringu og gumpi. Ungfuglar eru í fyrstu brúnflikróttir, án rauða blettsins á enni, en fá fullan búning í ágúst.
Efni: Handskorinn viður, umhverfisvæn málning
Annað: Fróðlegur bæklingur með staðreyndum um fuglinn fylgir með
Couldn't load pickup availability


