WILDLIFE GARDEN
Norðuratlantshafsfjölskyldan – Maríuerla
Norðuratlantshafsfjölskyldan – Maríuerla
Handútskorinn Maríuerla
Maríuerlan er viðarfugl sem er skorinn út og málaður í höndunum með umhverfisvænni málingu. Með löngum vaggandi hala er auðvelt að þekkja þennan svarta og hvíta vorfugl þar sem hann þýtur yfir grasflötina um leið og snjórinn hefur bráðnað.
Smá um Maríuerluna
Maríuerla er spörfugl af erluætt. Hún er farfugl sem kemur til Íslands yfir sumartímann og nýtur úrvals og magns af fæðu. Búsvæði hennar er opið svæði, oft nálægt vatni.
Maríuerla er dýraæta og aðalfæða hennar eru fiðrildi, flugur, bjöllur og fleiri tvívængjur. Maríuerlan hleypur mjög hratt og veiðir þannig skordýr. Hún veiðir einnig fljúgandi skordýr og týnir upp dauð skordýr. Maríuerlan eins og flestir fuglar hafa hraða meltingu og engar tennur.
L:126 x B:48 x H:96 mm
Efni: Handskorinn viður, umhverfisvæn málning
Annað: Fróðlegur bæklingur með staðreyndum um fuglinn fylgir með