WILDLIFE GARDEN
Norðuratlantshafsfjölskyldan – Pink Robin
Norðuratlantshafsfjölskyldan – Pink Robin
Fallega útskorinn tréfugl
Pink Robin er sætur lítill tréfugl sem veitir gleði hvar sem þú setur hann. Falleg framandi náttúra sem sæmir sér vel á bókahillunni, gluggasyllunni eða skenknum og lífgar upp hversdagsleikan.
Um Pink Robin
Hann býr í köldum tempruðum skógum suðaustur Ástralíu. Hann er einn af 49 tegundum af áströlskum rauðbrystingum.
Bæði kynin eru með svartan gog, brún augu og fætur. Karlfuglinn hefur hvítan blett á enninu, skærbleika bringu, gráa vængi, lend og bak, en fjaðrahamur kvenfuglsins er grábrúnn. Þeir byggja hreiðrið sitt í trjám í um fimm metra hæð yfir jörðu úr mosa, köngulóarvefjum, fjöðrum og feldi.
Stærð: 10,5 x 4,7 x 9,0 cm
Efni: Útskorinn viður, umhverfisvæn málning
Annað: Fróðlegur bæklingur með staðreyndum um fuglinn fylgir með
Couldn't load pickup availability
