1
/
of
2
WILDLIFE GARDEN
Norðuratlantshafsfjölskyldan – Svartþröstur
Norðuratlantshafsfjölskyldan – Svartþröstur
Regular price
6.900 ISK
Regular price
Sale price
6.900 ISK
Unit price
/
per
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Svartþröstur
Svartþröstur er útskorinn og handmálaður með umhverfisvænni málningu. Fuglana er hægt að hafa inni eða úti.
Svartþrösturinn
Fullorðinn karlfuglinn er alsvartur að lit með gulan gogg og gulan augnhring. Kvenfuglar eru dökkbrúnir aðeins ljósari að neðan, og kverkin ljósust. Svo eru rákir á bringu og brjósti. Ungfuglar eru svipaðir að lit og kvenfuglar en eru rákóttari, enn goggurinn á ungum karlfuglum lýsist eftir því sem líður á veturinn. Ef þú sérð svartþröst á veturna þýðir það, samkvæmt gömlum þjóðsögum, að breyting á veðri sé á leiðinni.
L:159 x B:53 x H:115 mm
Efni: Útskorinn viður, umhverfisvæn málning
Annað: Fróðlegur bæklingur með staðreyndum um fuglinn fylgir með
Couldn't load pickup availability

