1
/
of
3
ERNA JÓNSDÓTTIR
Rjúpa - Keramik eftir Ernu Jónsdóttur
Rjúpa - Keramik eftir Ernu Jónsdóttur
Regular price
13.900 ISK
Regular price
Sale price
13.900 ISK
Unit price
/
per
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Fallega rjúpan okkar
Rjúpan er sérstök meðal fugla að því leyti að hún skiptir um hluta fjaðurhams þrisvar á ári. Breytir um lit eftir árstíðum, á sumrin og haustin er rjúpan brúnleit með svörtum flikrum, í vetrarbúningi eru bæði kynin alhvít með svart stél. Í júlí fella rjúpur flugfjaðrir og stélfjaðrir. Rjúpan verður um 31-35 cm að lengd.
Það eru 2 týpur af þessar stærð, sem er um 7-10 cm á hæð
Engar tvær eru nákvæmlega eins.
Couldn't load pickup availability


