DALIA-Hör buxur/Dökk bláar

kr.11.940

Þessar yndislegu og afslöppuðu buxur eru í 100% hör. Þær eru léttar og anda vel. Mjög smart við skyrtu eða top.

Birgðanúmer: ts-msh-2-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-2-2-2 Flokkur: , , , , , Efnisorð: , ,

Lýsing

DALIA er lítið fjölskyldufyrirtæki á Jótlandi sem hefur verið starfandi í 40 ár. Eigandinn er frá Litháen og rekur saumastofu með fjölskyldunni þar sem öll hennar fatalína er hönnuð og framleidd. Hörinn er af bestu gæðum og sniðin mjög klassísk og þar með endingargóð og lifa af tískustraumana.

 Gæði:

Allar flíkur eru úr 100% hör, einnig prjónaðar peysur. Hör er náttúrulegt efni með marga góða eiginleika.

Hör verður mýkri og mýkri því meira sem þú notar hann og með réttri umhirðu mun hann líta fallega út og endast í mörg ár.

 Kostir:

– 30% sterkari en bómull

– Hitastillandi og andar

– Sterkar trefjar sem gera það að verkum að hörvörur halda lögun sinni

– Umhverfisvænt þar sem aðeins þarf lítið magn af vatni til að rækta hör

– Hefur slétt og lólaust yfirborð sem mun aldrei slitna

Nánari upplýsingar

Stærð 13 cm
Stærð:

XS, S, M, L, XL, XXL

Umsagnir

Það eru engir umsagnir enn.

Vertu fyrst(ur) til að skrifa umfjöllun “DALIA-Hör buxur/Dökk bláar”

Title

Go to Top