Skip to content

ÍSLENSKT • AUSTFISKT • NORRÆNT

Cart
Skip to product information
1 of 5

DALIA

DALIA-Síður hörkjóll Natur

DALIA-Síður hörkjóll Natur

Regular price 24.500 ISK
Regular price Sale price 24.500 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

Hörkjóll  sem er bæði einfaldur og þægilegur.
Kjóllinn er í klassíku sniði sem fer aldrei úr tísku.

Passar við strigaskór, flotta sandala eða hæla fyrir veisluna.

DALIA er lítið fjölskyldufyrirtæki á Jótlandi sem hefur verið starfandi í 40 ár. Eigandinn er frá Litháen og rekur saumastofu með fjölskyldunni þar sem öll hennar fatalína er hönnuð og framleidd. Allar flíkur eru framleiddar eftir pöntunum frá endursöluaðillum, því ekki um fjöldaframleiðsluað ræða.  Hörinn er af bestu gæðum og sniðin mjög klassísk og þar með endingargóð og lifa af tískustraumana

 Gæði:

Allar flíkur eru úr 100% hör, einnig prjónaðar peysur. Hör er náttúrulegt efni með marga góða eiginleika.

Hör verður mýkri og mýkri því meira sem þú notar hann og með réttri umhirðu mun hann líta fallega út og endast í mörg ár.

 Kostir:

– 30% sterkari en bómull

– Hitastillandi og andar

– Sterkar trefjar sem gera það að verkum að hörvörur halda lögun sinni

– Umhverfisvænt þar sem aðeins þarf lítið magn af vatni til að rækta hör

– Hefur slétt og lólaust yfirborð sem mun aldrei slitna

Size
View full details